Það var fallegt veður í dag, loksins. Eftir hefðbundinn snjómokstur var um að gera að nýta færið og það gerðu systkinin Bjarni og Ragnheiður, einnig Heiðrún vinkona Ragnheiðar. Hér sjást þær stöllur á skeiðdrottningunum Veru og Hrund. Bjarni fór á Vissu, Þóroddssdóttur og Bliku, tryppi á fjórða vetur, sem lofar góðu. Jafnaldran Hrefna, Þórodds og Kolbrúnardóttir, ætlar ekki að verða síðri, teljum við. Þessar ungu hryssur voru frumtamdar í haust, og hafa verið á járnum núna frá því skömmu eftir áramót. Ekki er nú búið að ríða þeim mikið úti, tíðarfarið hefur séð fyrir því – fúlviðri og snjóalög.
Nýlegar færslur
Efnisorð
250m Skeið
Bjarni
Bjarni Bjarnason
Bjarni Þorkelsson
Blikka frá Þóroddsstöðum
Dalvar frá Horni
Dómar
Eiðfaxi
Fjöður frá Þóroddsstöðum
Formannskjör
Glúmur frá Þóroddsstöðum
Heimsmethafi
Hera frá Þóroddsstöðum
Hestamaður
Hestamenn
Hnokki frá Þóroddsstöðum
Hrossarækt
Hólar í Hjaltadal
Korka frá Steinnesi
Kynbótahross
Landsmót 2016
Landsmót Hestamanna
Landssamband Hestamannafélaga
Landssýning
LH
Meistaradeild
Skeið
Skoðun
Trausti frá Þóroddsstöðum
Árni Björn Pálsson
Æviskeið
Íslandsmethafi
Þorkell Bjarnason
Þóroddsstaðir
Þóroddstaðir