Bragi og Svava komu að líta á folann sinn, og Bragi tók þessa mynd „í leiðinni“ af fallegri heimahryssu nefnilega Dís frá Þóroddsstöðum. Hún er á 6. vetri, undan Þyrni og Klukku. Dís er fallega geng alhliða hryssa, flugvökur að við teljum.

%d bloggers like this: