21.03.11

Bragi og Svava komu að líta á folann sinn, og Bragi tók þessa mynd “í leiðinni” af fallegri heimahryssu nefnilega Dís frá Þóroddsstöðum. Hún er á 6. vetri, undan Þyrni og Klukku. Dís er fallega geng alhliða hryssa, flugvökur að við teljum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: