by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Heiðraða samkoma. Það er góður siður að byrja á að kynna sig. Ég heiti Bjarni Þorkelsson og er frá Íslandi. Hestamennska og hrossabúskapur hefur orðið hlutskipti mitt í lífinu, bæði leikur og starf. Það má með nokkrum sanni segja að það hafi ekki verið neitt val, því...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Honored guests, It is a good custom to start by introducing oneself. My name is Bjarni Þorkelsson and I come from Iceland. Horsemanship and horse breeding have been my role in life, both as a pastime and profession. One could say that I never really had a choice, I...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 20, 2010 | Greinar
Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir. Af því að ég er ekki viss um að önnur betri tækifæri gefist til þess, þá vil ég fyrir hönd móður minnar – sem ekki gat komið hingað af heilsufarsástæðum – og allrar...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 20, 2009 | Greinar
Suma daga eru vefsíður, blöð og tímarit, sem kenna sig við hesta og hestamennsku, stútfull af tilefnum til þess að reisa við rönd. Sá sem hér stendur er raunar seinþreyttur til vandræða og lætur alla jafna yfir sig ganga í fjölmiðlum ýmislegt sem flokka má sem...