Þóroddur fallinn

Sló eftirminnilega í gegn á Landsmóti árið 2004 Samkvæmt Worldfeng var hinn mikli gæðingur og heiðursverðlaunahestur Þóroddur frá Þóroddsstöðum felldur nú síðsumars. Þóroddur er undan Oddi frá Selfossi og Hlökk frá Laugarvatni og er það Bjarni Þorkelsson sem er...
Af skeiðhestum

Af skeiðhestum

Góðir skeiðhestar hafa löngum verið líf og yndi Laugarvatns/Þóroddsstaðafólks, allt frá því að Bjarni Bjarnason skólastjóri var á dögum. Hann átti landsmótssigurvegara í 250 m skeiði 1958 og ´62, Skuggasynina Trausta frá Hofsstöðum og Gust frá Hæli. Knapi var Skúli...