Fékk senda þessa fínu mynd af Maísól Þóroddsdóttur, sem fædd er Magnúsi Matthíassyni og Magnúsi Rúnari, syni hans.
Er að gera fyrstu tilraun til þess að setja hérna mynd með fréttinni. Maísól er á fimmta vetri, undan hryssu frá Garðsauka sem er undan Þyt frá Hóli, stóðhesti sem þeir feðgar áttu.