Hrossaræktarbúið á Þóroddsstöðum er í eigu þeirra Bjarna Þorkelssonar og Margrétar Hafliðadóttur. Hross þeirra eiga um hálfrar aldar ræktunarsögu, og ef betur er að gáð má rekja hana enn lengra, allt til hinna fyrstu skipulegu kynbóta á íslenska hrossakyninu á öndverðri 20. öld. Hrossin sem nú eru kennd við Þóroddsstaði, voru áður kennd við Laugarvatn, þar sem foreldrar Bjarna bjuggu, þau Þorkell heitinn Bjarnason og Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir. Þessi fjölskyldustarfsemi hlaut árið 1996 nafnbótina Ræktunarmaður ársins.
Nýlegar færslur
Efnisorð
250m Skeið
Bjarni
Bjarni Bjarnason
Bjarni Þorkelsson
Blikka frá Þóroddsstöðum
Dalvar frá Horni
Dómar
Eiðfaxi
Fjöður frá Þóroddsstöðum
Formannskjör
Glúmur frá Þóroddsstöðum
Heimsmethafi
Hera frá Þóroddsstöðum
Hestamaður
Hestamenn
Hnokki frá Þóroddsstöðum
Hrossarækt
Hólar í Hjaltadal
Korka frá Steinnesi
Kynbótahross
Landsmót 2016
Landsmót Hestamanna
Landssamband Hestamannafélaga
Landssýning
LH
Meistaradeild
Skeið
Skoðun
Trausti frá Þóroddsstöðum
Árni Björn Pálsson
Æviskeið
Íslandsmethafi
Þorkell Bjarnason
Þóroddsstaðir
Þóroddstaðir