Elding frá Þóroddsstöðum

Elding frá Þóroddsstöðum IS 2005288815

F. Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M. Blika frá Laugarvatni

Elding  gæti hentað vel sem keppnis- og kynbótahryssa. Hún er gæðingur, auðveld og ganghrein, flugvökur. Elding er rauðblesótt, undan Þóroddi og Bliku Gáskadóttur frá Hofsstöðum.

Elding sigraði í A-flokki hjá Hestamannafélaginu Trausta 2011(8,40), en í  B-flokki (8,23) hjá sama félagi 2012. Hún tók þátt í A-flokkskeppni LM 2012 í Reykjavík og fékk prýðilega einkunn, 8,26. Þá var hún í gæðingaúrvalinu sem fylgdi föður sínum, Þóroddi, í afkvæmasýningunni á Landsmótinu.

Elding is a gæðingur, easy and “clean-gaited”, the gaits are well separated. The pace is fast and especially safe and certain. Elding is a daughter of Þóroddur frá Þóroddsstöðum –  8,74 in total score five years old (Landsmót 2004) and has also been awarded for offspring (1. prize at Landsmót 2011 and honour prize for offspring at LM 2012 ) – and Blika frá Laugarvatni, a first prize mare and daughter of the honour prized Gáski frá Hofsstöðum. The colour is chestnut with a blaze.

Proudly powered by WordPress | Theme: Baskerville 2 by Anders Noren.

Up ↑